Korkeik (fræðiheiti: Quercus suber), er meðalstórt, sígrænt tré. Það er aðaluppspretta korks í víntappa auk annarra nota. Það er ættað frá suðvestur Evrópu og norðvestur Afríku. Á miðjarðarhafssvæðinu er það ævaforn tegund meðsteingerfinga sem ná allt aftur til Tertíer.Það verður allt að 20 m hátt, en er yfirleitt mun lægra í náttúrulegu umhverfi.
Korkeik myndar stundum blending við Quercus cerris, en báðar vaxa saman villtar í suðvestur Evrópu og í ræktun. Blendingurinn er þekktur sem 'Lucombe oak' ...
Lestu meira á WikipediaSláðu inn einkenni eða sjúkdóm og lestu um jurtir sem gætu hjálpað, sláðu jurt og sjáðu sjúkdóma og einkenni sem hún er notuð við.
* Allar upplýsingar eru byggðar á birtum vísindarannsóknum