Kókoshneta (fræðiheiti: Cocos nucifera) er aldin kókóspálma, afar stór hneta með harðri skurn. Kókóspálmi er stórvaxin pálmategund sem verður allt að 30 m með 4–6 m metra laufblöðum með nálum sem verða 60–90 sm langar. Gömul laufblöð brotna af stofninum og bolurinn verður sléttur. Kókóspálmi er ræktaður í hitabeltinu bæði til skrauts og til ýmis konar nytja. Ræktun kókospálma ógna sums staðar vistkerfi t.d. fenjatrjám (mangroves). Í kaldari loftslagsbeltum er svipaður pálmi Syagrus romanzoffiana ...
Lestu meira á WikipediaSláðu inn einkenni eða sjúkdóm og lestu um jurtir sem gætu hjálpað, sláðu jurt og sjáðu sjúkdóma og einkenni sem hún er notuð við.
* Allar upplýsingar eru byggðar á birtum vísindarannsóknum