Aðalbláber (Vaccinium myrtillus) eru ávextir ákveðins lyngs af bjöllulyngs-ættkvíslinni, lyngið sem berin vaxa á er kallað aðalbláberjalyng og er afbrigði af bláberjalyngi en sjálft lyngið er ljósara og lítið tréni í kvistunum, og blöðin tennt. Blómin eru rauðgræn eða bleikrauð að lit. Berin eru dekkri (dökkblá yfir í nánast svart), minni og ekki eins sæt og „venjuleg“ bláber. Þau þroskast síðsumars eins og flest ber á Íslandi.
Aðalbláber vaxa víða um norðurhvel jarðar og ganga undir ýmsum nöfnum. ...
Lestu meira á WikipediaSláðu inn einkenni eða sjúkdóm og lestu um jurtir sem gætu hjálpað, sláðu jurt og sjáðu sjúkdóma og einkenni sem hún er notuð við.
* Allar upplýsingar eru byggðar á birtum vísindarannsóknum