Kvef er bráðsmitandi, en meinlaus veirusjúkdómur sem veldur óþægindum og bólgum í öndunarfærum manna, einkum í nefi og háls, en jafn vel einnig í ennisholum og augum. Kvefi valda einkum picornaveirur og kórónaveirur.
Algeng einkenni kvefs eru nefrennsli, stíflað nef, særindi í hálsi, hósti og hnerri. Stundum einnig þreyta, máttleysi, höfuðverkur og lystarleysi. Hiti og beinverkir eru venjulega til marks um flensu. Einkenni kvefs hverfa yfirleitt á um 7-10 dögum en geta varað í tvær til þrjár vikur. ...
Lestu meira á WikipediaSláðu inn einkenni eða sjúkdóm og lestu um jurtir sem gætu hjálpað, sláðu jurt og sjáðu sjúkdóma og einkenni sem hún er notuð við.
* Allar upplýsingar eru byggðar á birtum vísindarannsóknum