Blaðgræna er hópur grænna litarefna sem finnast í blágrænum bakteríum og í grænukornum þörunga og plantna. Blaðgræna er nauðsynglegt litarefni við ljóstillífun, ferlið sem gerir plöntum kleift að taka upp orku frá ljósi.
Blaðgræna gleypir best blátt- og rautt ljós. Hún gleypir hins vegar lítið af grænu ljósi og því endurkastast það af blaðgrænunni og veldur því að við sjáum blaðgrænu sem græna á litinn. Tvær megingerðir af blaðgrænu er að finna í ljóskerfum grænna plantna: blaðgrænu a og blaðgrænu ...
Lestu meira á WikipediaSláðu inn einkenni eða sjúkdóm og lestu um jurtir sem gætu hjálpað, sláðu jurt og sjáðu sjúkdóma og einkenni sem hún er notuð við.
* Allar upplýsingar eru byggðar á birtum vísindarannsóknum