„Lúpína“ vísar hingað. Fyrir tegundina sem notuð er í landgræðslu á Íslandi, sjá Alaskalúpína.Úlfabaunir (líka kallað lúpína) er ættkvísl dulfrævinga í ættinni Fabaceae. Yfir 200 tegundir tilheyra ættkvíslinni, með meginútbreiðslu í Norður og Suður Ameríku. Minni útbreiðslusvæði eru í Norður-Afríku og við miðjarðarhafið. Fræ ýmissa tegunda úlfabauna hafa verið notuð sem fæða í yfir 3000 ár við miðjarðarhaf og í allt að 6000 ár í Andesfjöllum (Uauy et al., 1995), en þau hafa aldrei fengið sömu viðurkenningu ...
Lestu meira á WikipediaSláðu inn einkenni eða sjúkdóm og lestu um jurtir sem gætu hjálpað, sláðu jurt og sjáðu sjúkdóma og einkenni sem hún er notuð við.
* Allar upplýsingar eru byggðar á birtum vísindarannsóknum