Kívíflétta (fræðiheiti: Actinidia chinensis deliciosa) er klifurrunni í ættinni Actinidiaceae. Hún er einlend í Kína (Chongqing, Gansu, Guangxi, Guizhou, Henan, Hubei, Hunan, Jiangxi, Shaanxi, Sichuan, Yunnan), en ræktuð víða annarsstaðar. Þetta er sú undirtegund sem er ræktuð og er kölluð Kíví í almennu tali.
Lestu meira á WikipediaSláðu inn einkenni eða sjúkdóm og lestu um jurtir sem gætu hjálpað, sláðu jurt og sjáðu sjúkdóma og einkenni sem hún er notuð við.
* Allar upplýsingar eru byggðar á birtum vísindarannsóknum