Neríuætt (Latína: Apocynaceae, dregið af Apocynum, grísku fyrir „frá-hundur“) er ætt blómstrandi plantna sem samanstendur af trjám, runnum, kryddjurtum, þykkblöðungum og klifurjurtum. Ástæðan fyrir latneska nafni ættarinnar er sú að sumar tegundir ættarinnar eru eitraðar hundum og voru jafnvel notaðar sem hundaeitur. Fulltrúar ættarinnar finnast í hitabelti og heittempraða belti allra heimsálfa, nema Suðurskautslandsisn, auk nokkurra tegunda sem lifa á tempruðum svæðum. Ættin Asclepiadaceae tilheyrði ...
Lestu meira á WikipediaSláðu inn einkenni eða sjúkdóm og lestu um jurtir sem gætu hjálpað, sláðu jurt og sjáðu sjúkdóma og einkenni sem hún er notuð við.
* Allar upplýsingar eru byggðar á birtum vísindarannsóknum