Beinbrunasótt (dengue) er smitsjúkdómur í hitabeltislöndum og stafar af smiti Dengue veiru sem er flavi-veira. Smitið berst í fólk með biti moskítóflugna en smitast ekki milli manna. Helstu einkenni beinbrunasóttar er höfuðverkur, bein- og liðverkir og upphleypt flöt útbrot sem koma eftir nokkra daga. Stundum er vægur hiti eina einkenni sjúkdómsins og hann gengur yfir og sjúklingurinn nær sér að fullu. Alvarlegt tilvik eru hins vegar blæðandi beinbrunasótt. Þar eru helstu einkenni hár hiti, blæðingar ...
Lestu meira á WikipediaSláðu inn einkenni eða sjúkdóm og lestu um jurtir sem gætu hjálpað, sláðu jurt og sjáðu sjúkdóma og einkenni sem hún er notuð við.
* Allar upplýsingar eru byggðar á birtum vísindarannsóknum