Repja (fræðiheiti: Brassica napus L. var. oleifera) er einær eða vetrareinær planta, notuð til fóðurs og olíuframleiðslu.
Repjan hefur litla stólparót og myndar öflugan stöngul. Laufblöðin eru stór, fjaðurstrengjótt og sitja stakstæð á stönglinum. Blómin eru skærgul og mynda klasa. Eftir blómgun breytast þau í skálpa sem geyma og þroska fræin.
Repja er notuð til að framleiða lífdísil í löndum á borð við Bandaríkin, Indland, Kína, Kanada og í löndum Evrópusambandsins. Jafnframt er hún notuð til gerðar ...
Sláðu inn einkenni eða sjúkdóm og lestu um jurtir sem gætu hjálpað, sláðu jurt og sjáðu sjúkdóma og einkenni sem hún er notuð við.
* Allar upplýsingar eru byggðar á birtum vísindarannsóknum