Kassavarót (fræðiheiti Manihot esculenta) er viðarkenndur runni af Euphorbiaceae ætt og á uppruna sinn í Suður-Ameríku. Þessi runni er ræktaður í hitabeltislöndum vegna rótanna sem innihalda mikið kolvetni. Þurrkuð kassavarót er möluð í mjöl sem kallað er tapíóka en einnig gerjuð og er þá kölluð garri. Kassavarót er mikilvægur fæðugjafi í þróunarlöndum og grunnfæði um 500 milljóna manna. Kassavarót þolir vel þurrk og vex í ófrjóum jarðvegi. Nígería er stærsti framleiðandi kassavarótar.
Cassava - ...
Sláðu inn einkenni eða sjúkdóm og lestu um jurtir sem gætu hjálpað, sláðu jurt og sjáðu sjúkdóma og einkenni sem hún er notuð við.
* Allar upplýsingar eru byggðar á birtum vísindarannsóknum