Astragalus er stór ættkvísl; með um 3000 tegundir jurta og lítilla runna, í Ertublómaættertublómaætt. Þetta er ein stærsta plöntu ættkvíslin í fjölda lýstra tegunda. Ættkvíslin er í tempruðu belti norðurhvels. Sumar fölblóma tegundir flækja eru svipaðar í útliti, en flækjur eru meira klifurplöntur.
Astragalus tegundir eru étnar af lirfum sumra Lepidoptera tegunda, þar á meðal af ættkvíslinni Coleophora: C. cartilaginella, C. colutella, C. euryaula, og C. onobrychiella nærast einvörðungu á Astragalus, ...
Sláðu inn einkenni eða sjúkdóm og lestu um jurtir sem gætu hjálpað, sláðu jurt og sjáðu sjúkdóma og einkenni sem hún er notuð við.
* Allar upplýsingar eru byggðar á birtum vísindarannsóknum