Lótus er af ættkvísl blóma innan lótusættar. Lótusar eru vatnaplöntur með stórum flotblöðum og skrautlegum, stökum blómum. Loftaugu eru á flotblöðum lótusins og vatn tollir ekki á yfirborði þeirra vegna þess að það er vaxkennt. Flotblöðin sitja á löngum stilkum og blómin sitja á flotblöðunum. Lótusar voru vinsælt myndefni myndlistarmanna á tímum impressjónista og rómantísku stefnunnar. Lótusar hafa löngum verið ræktaðir vegna fegurðar og til matar.
Sláðu inn einkenni eða sjúkdóm og lestu um jurtir sem gætu hjálpað, sláðu jurt og sjáðu sjúkdóma og einkenni sem hún er notuð við.
* Allar upplýsingar eru byggðar á birtum vísindarannsóknum