Múltuber (moltuber) (fræðiheiti: Rubus chamaemorus) er villt berjategund. Múltuberjajurtin er lágvaxin jurt og vex oftast í rökum jarðvegi.
Múltuber er fjölær og ber fimmdeild hvít blóm. Blómgum byrjar í lok maí og stendur fram í júní og standa blómin í 2-3 vikur. Plönturnar eru einkynja, annað hvort karlblóm sem eingöngu hafa fræfla eða kvenblóm sem eingöngu hafa frævur. Stönglar og blöð þroskast og vaxa allt sumarið og á haustin myndast brum neðanjarðar á jarðvegsrenglum. Brumin geta myndað nýja ...
Sláðu inn einkenni eða sjúkdóm og lestu um jurtir sem gætu hjálpað, sláðu jurt og sjáðu sjúkdóma og einkenni sem hún er notuð við.
* Allar upplýsingar eru byggðar á birtum vísindarannsóknum