Blæösp (fræðiheiti: Populus tremula) er tré af víðisætt, en heimkynni hennar er Mið- og Norður-Evrópa og Asía. Íslenska blæöspin hefur fundist villt á sex stöðum á landinu. Erlendis getur blæösp orðið 10-25 metra há, en er hæst 13 metra á Íslandi. Vegna beitar vex hún þar oftast sem runni sem vex út frá rótarskotum, einkum í móum og kjarrlendi. Laufblöðin eru stilklöng og breytileg í laginu á sömu plöntunni, oft kringlótt eða egglaga. Fullorðin tré mynda mörg rótarskot með tímanum.
Blæöspin er hægvaxta ...
Sláðu inn einkenni eða sjúkdóm og lestu um jurtir sem gætu hjálpað, sláðu jurt og sjáðu sjúkdóma og einkenni sem hún er notuð við.
* Allar upplýsingar eru byggðar á birtum vísindarannsóknum