Aglaonema er ættkvísl blómstrandi plantna í kólfblómaætt, Araceae. Þær eru ættaðar úr hitabeltissvæðum Asíu og Nýju-Guíneu.
Þetta eru sígrænar fjölærar jurtir með ýmist upprétta eða útafliggjandi stöngla. Stönglar sem liggja á jörðu geta rætt sig við liði. Blöðin eru yfirleitt breið og með silfraða eða hvíta flekki. Blómin eru litlir uppréttir kólfar. Þeir munda ber sem verður rautt við þroska.
Aglaonema hafa verið ræktaðar sem heillaplöntur í Asíu um aldir. Þær voru kynntar á vesturlöndum 1885, ...
Sláðu inn einkenni eða sjúkdóm og lestu um jurtir sem gætu hjálpað, sláðu jurt og sjáðu sjúkdóma og einkenni sem hún er notuð við.
* Allar upplýsingar eru byggðar á birtum vísindarannsóknum