Mansjúríuþinur (Abies nephrolepis) er tegund af þini upprunnin frá norðaustur Kína (Hebei, Heilongjiang, Jilin, Liaoning, Shaanxi), Norður-Kóreu, Suður-Kóreu og suðausturhluta Rússlands (Amúrfylki, Hebreska sjálfstjórnarfylkinu, Prímorju og Suður-Kabarovskfylki).
Þetta er meðalstórt sígrænt tré, að 30 metra hátt með stofnþvermál að 1.2 metra og mjóa keilulaga til súlulaga krónu. Börkurinn er grábrúnn, sléttur á yngri trjám, sprunginn á eldri trjám. Barrið er flatt, nállaga, 10 til 30mm langt og 1.5 ...
Sláðu inn einkenni eða sjúkdóm og lestu um jurtir sem gætu hjálpað, sláðu jurt og sjáðu sjúkdóma og einkenni sem hún er notuð við.
* Allar upplýsingar eru byggðar á birtum vísindarannsóknum