Hagahlynur (fræðiheiti: Acer campestre) er lauftré af ættkvísl hlyna. Það vex víðast hvar í Evrópu, norður- og suðurhluta Englands, Danmörku, Póllandi og Hvíta-Rússlandi en einnig í suðvestur Asíu frá Tyrklandi til Kákasus og í Norður-Afríku til Atlas fjallanna.
Hagahlynur er meðalstórt tré sem verður 15 - 25 m hátt með ummál að 1 m. Hann er ekki landnámsplanta heldur sáir sér þar sem fyrir er gróður og skjól. Hagahlynurinn þolir mikinn skugga í uppvexti en plöntur sem bera fræ þurfa meiri birtu. ...
Sláðu inn einkenni eða sjúkdóm og lestu um jurtir sem gætu hjálpað, sláðu jurt og sjáðu sjúkdóma og einkenni sem hún er notuð við.
* Allar upplýsingar eru byggðar á birtum vísindarannsóknum