Brúngresi (fræðiheiti Geranium phaeum) er fjölært blóm af blágresisættkvísl.
Brúngresi verður 40 til 80 sm hátt, með stórum laufblöðum í breiðri hvirfingu. Þau eru djúpflipótt og skiftast í 7 til 9 flipa sem eru sepóttir og gróftenntir. Oft eru brúnir blettir eða yrjur á efra borði sem mynda hálfhring innan við blaðvikin. Blómin eru nokkur saman og vísa til hliðanna eða lútandi, oftast dökk-brúnrauð til fjólublá, sjaldan hvít.
Uppruni brúngresis er í Spáni, Ítalíu, Frakklandi, Sviss, Austurríki, ...
Sláðu inn einkenni eða sjúkdóm og lestu um jurtir sem gætu hjálpað, sláðu jurt og sjáðu sjúkdóma og einkenni sem hún er notuð við.
* Allar upplýsingar eru byggðar á birtum vísindarannsóknum