Græðisúra (fræðiheiti Plantago major) er 10 - 30 sm jurt sem vex víðast hvar í Evrópu og norður og mið-Asíu. Græðisúra vex víða á sunnan- og vestanverðu Íslandi og í kringum þéttbýli, einkum þar sem er jarðhiti. Blóm græðisúru eru smá og grænleit og standa þétt saman í 2 - 12 sm löngum axi. Blöðin eru breið, egglaga og bogstrengjótt.
Græðisúra hefur lengi verið notuð til lækninga og talin þvagdrífandi og mýkjandi. Einnig þótti hún er góð til að stöðva blæðingar og vera slímlosandi. Þó var hún fyrst ...
Sláðu inn einkenni eða sjúkdóm og lestu um jurtir sem gætu hjálpað, sláðu jurt og sjáðu sjúkdóma og einkenni sem hún er notuð við.
* Allar upplýsingar eru byggðar á birtum vísindarannsóknum