Indíánafjöður (eða Tannhvassa tengdamóðir) (fræðiheiti: Sansevieria trifasciata) er tegund blómstrandi plantna í ættinni Asparagaceae, ættuð frá hitabelti vestur Afríku, frá Nígeríu austur til Kongó. Hún er þekkt sem harðgerð pottaplanta á norðurslóðum, en er helst viðkvæm fyrir frosti og ofvökvun.
Sláðu inn einkenni eða sjúkdóm og lestu um jurtir sem gætu hjálpað, sláðu jurt og sjáðu sjúkdóma og einkenni sem hún er notuð við.
* Allar upplýsingar eru byggðar á birtum vísindarannsóknum