Flórídaýviður (fræðiheiti: Taxus floridana) er tegund af ýviði, takmarkaður við lítið svæði, undir 10 km², austan við Apalachicola River í Norður-Flórída í 15–40 m hæð yfir sjávarmáli. Hann er skráður í í mikilli útrýmingarhættu. Hann er verndaður á náttúruverndarsvæði í Torreya State Park og í 'Nature Conservancy's Apalachicola Bluffs and Ravines Preserve', og nýtur að auki verndar samkvæmt alríkislögum og fylkislögum (Flórídafylki).
Þetta er sígrænn runni eða tré, allt að 6 m hár (einstaka sinnum ...
Sláðu inn einkenni eða sjúkdóm og lestu um jurtir sem gætu hjálpað, sláðu jurt og sjáðu sjúkdóma og einkenni sem hún er notuð við.
* Allar upplýsingar eru byggðar á birtum vísindarannsóknum