Taxus er ættkvísl smárra trjáa og runna af ýviðarætt (Taxaceae). Þeir eru tiltölulega seinvaxnir og langlífir, og verða 2.5 - 20 metra háir, með stofnþvermál að jafnaði 5 m.
Allar ýviðartegundir eru náskyldar hver annarri, og sumir grasafræðingar líta á þær allar sem undirtegundir eða afbrigði af einni víðfemri tegund; samkvæmt því er tegundinun Taxus baccata, sem var fyrsta ýviðartegundin sem var lýst fræðilega. Aðrir hinsvegar viðurkenna níu tegundir, til dæmis Plant List.
Allar ýviðartegundir ...
Sláðu inn einkenni eða sjúkdóm og lestu um jurtir sem gætu hjálpað, sláðu jurt og sjáðu sjúkdóma og einkenni sem hún er notuð við.
* Allar upplýsingar eru byggðar á birtum vísindarannsóknum