Jerúsalemskirsuber (fræðiheiti: Solanum pseudocapsicum) er runni af náttskuggaætt og er víða notaður sem skrautjurt. Í Ástralíu er runni þessi þó víða flokkaður sem illgresi. „Kirsuber“ runnans eru eitruð mönnum og flestum dýrum.
Sláðu inn einkenni eða sjúkdóm og lestu um jurtir sem gætu hjálpað, sláðu jurt og sjáðu sjúkdóma og einkenni sem hún er notuð við.
* Allar upplýsingar eru byggðar á birtum vísindarannsóknum