Sitkagreni (fræðiheiti: Picea sitchensis) er sígrænt barrtré af þallarætt. Fullvaxið tré nær um 50-70 metra hæð (hæsta tré hefur þó náð 97 metrum) og 5 metra stofnþvermáli og er stórvaxnasta tegund grenitrjáa. Það er ein fárra tegunda sem ná yfir 90 m. hæð.
Sitkagreni er langlíft og nær allt að 700 ára aldri.
Sitkagreni er upprunnið á vesturströnd Norður-Ameríku og vex nálægt sjó frá Kodiakeyju í Alaska í norðri suður til norðanverðrar Kaliforníu. Sitkagreni hefur þó verið plantað víða um heim í ...
Sláðu inn einkenni eða sjúkdóm og lestu um jurtir sem gætu hjálpað, sláðu jurt og sjáðu sjúkdóma og einkenni sem hún er notuð við.
* Allar upplýsingar eru byggðar á birtum vísindarannsóknum