Garðahlynur (fræðiheiti: Acer pseudoplatanus) er stórvaxið lauftré af ættkvísl Hlyna (Acer) . Hann getur náð 30 til 40 metra hæð og orðið 500 ára.
Garðahlynur kýs rakan, frjósaman og kalkríkan jarðveg en rótarkerfi hans er djúpstætt og næringarfrekt. Hann kýs sólríka og skjólgóða staði en getur þó komist á legg í hálfskugga. Hann er viðkvæmur gagnvart haustkali og vex best þar sem haust eru löng og mild. Hann verður salt- og vindþolinn með aldrinum auk þess sem hann þolir mengun allvel og því algengt ...
Sláðu inn einkenni eða sjúkdóm og lestu um jurtir sem gætu hjálpað, sláðu jurt og sjáðu sjúkdóma og einkenni sem hún er notuð við.
* Allar upplýsingar eru byggðar á birtum vísindarannsóknum