Pinus massoniana (Á kínversku: 馬尾松) er furutegund, ættuð frá Taívan, og stóru svæði í mið og suður Kína, þar á meðal Hong Kong, og norður Víetnam, og vex hún á láglendi upp í 1500m hæð, þó sjaldan upp í 2000m hæð.Tvö eða þrjú afbrigði eru viðurkennd:
Pinus massoniana var. massoniana: Samnefni þessa afbrigðis eru: Pinus argyi, Pinus canaliculata, Pinus cavaleriei, Pinus crassicorticea, Pinus nepalensis J.Forbes og Pinus sinensis D.Don.
Pinus massoniana var. hainanensis W.C.Cheng & L.K.Fu: Þessu ...
Sláðu inn einkenni eða sjúkdóm og lestu um jurtir sem gætu hjálpað, sláðu jurt og sjáðu sjúkdóma og einkenni sem hún er notuð við.
* Allar upplýsingar eru byggðar á birtum vísindarannsóknum