Svartaskur (fræðiheiti: Fraxinus nigra) er tegund af aski sem vex í stórum hluta Kanada og Norðaustur-Bandaríkjunum, frá vesturhluta Nýfundnalands vestur til Suðaustur-Manitoba, og suður til Illinois og Norður-Virginíu. Var áður algengur en hefur á síðari árum fækkað mjög vegna sníkjudýrsins Agrilus planipennis.
Svartaskur er meðalstórt tré, 15 til 20 m hátt með um 60 cm stofnþvermál, eða einstaka sinnum allt að 160 cm í þvermál. Börkurinn er grár, þykkur og svampkenndur, jafnvel á ungum trjám, ...
Sláðu inn einkenni eða sjúkdóm og lestu um jurtir sem gætu hjálpað, sláðu jurt og sjáðu sjúkdóma og einkenni sem hún er notuð við.
* Allar upplýsingar eru byggðar á birtum vísindarannsóknum