Fraxinus floribunda er tegund af eskitré sem er ættað frá Suður-, Suðaustur- og Austur-Asíu. Hann vex í Afghanistan, Pakistan, Nepal, Assam, Bútan, Laos, Myanmar (Búrma), Taílandi, Víetnam, Ryukyu-eyjum, og hluta af Kína (Guangdong, Guangxi, Guizhou, Xizang, Yunnan, Zhejiang).Fraxinus floribunda er meðalstórt lauffellandi tré, um 10 til 15 m hátt með bol að 50 sm í þvermál, með gráan börk. Blöðin eru gagnstæð, fjaðurskift, með 7-9 tenntum smáblöðum. Blómin eru hvít, með 3-4 mm löngum krónublöðum, ...
Sláðu inn einkenni eða sjúkdóm og lestu um jurtir sem gætu hjálpað, sláðu jurt og sjáðu sjúkdóma og einkenni sem hún er notuð við.
* Allar upplýsingar eru byggðar á birtum vísindarannsóknum