Calandrinia er stór ættkvísl blómstrandi plantna með yfir 100 tegundir. Þetta eru einærar og fjölærar jurtir með litskrúðug blóm. Þær eru frá Ástralíu, vestur Suður-Ameríku, og vestur Norður-Ameríku.
Ættkvíslin Calandrinia var stofnuð 1823 af þýska grasafræðingnum Carl Sigismund Kunth. Hún var nefnd eftir Jean Louis Calandrini (1703–1758), svissneskum grasafræðingi.Hún telst nú til Montiaceae. Áður var hún talin til Portulacaceae.
Eftirfarandi tegundir eru viðurkenndar samkvæmt Kews Plants of the ...
Sláðu inn einkenni eða sjúkdóm og lestu um jurtir sem gætu hjálpað, sláðu jurt og sjáðu sjúkdóma og einkenni sem hún er notuð við.
* Allar upplýsingar eru byggðar á birtum vísindarannsóknum