Dverglífviður (fræðiheiti: Microbiota decussata) er sígrænn runni sem vex á takmörkuðu svæði í Sikhote-Alin fjöllum í Primorskiy Krai austast í Rússlandi. Nafnið er gert úr micro-, í merkingunni 'lítill,' og Biota, sem er gamalt ættkvíslarnafn á náskyldu barrtré, tegund sem hét Biota orientalis, en heitir nú Platycladus orientalis.Hann er eina tegund ættkvíslarinnar.
Litningatalan er 2n = 22.
Arboretum de Villardebelle - Microbiota leaf and cone photos
Gymnosperm Database - Microbiota decussata ...
Sláðu inn einkenni eða sjúkdóm og lestu um jurtir sem gætu hjálpað, sláðu jurt og sjáðu sjúkdóma og einkenni sem hún er notuð við.
* Allar upplýsingar eru byggðar á birtum vísindarannsóknum