Saxifraga er stærsta ættkvíslin í ættinni Saxifragaceae, með á milli 300 til 400 tegundir holarctic fjölærra jurta (einstaka sinnum ein eða tvíærar), þekktar sem steinbrjótar.Ættkvíslirnar Saxifragopsis og Saxifragella eru stundum taldar til Saxifraga. Samkvæmt nýlegum 'DNA based phylogenetic' greiningum á Saxifragaceae, eru deildirnar Micranthes og Merkianae skyldari Boykinia og Heuchera clades, og nýlegri flórur setja þær undir ættkvíslina Micranthes.
Flestir steinbrjótar eru smávaxnar plöntur ...
Sláðu inn einkenni eða sjúkdóm og lestu um jurtir sem gætu hjálpað, sláðu jurt og sjáðu sjúkdóma og einkenni sem hún er notuð við.
* Allar upplýsingar eru byggðar á birtum vísindarannsóknum