Stjörnusteinbrjótur (fræðiheiti: Saxifraga stellaris) er fjölær steinbrjótstegund sem vex í fjalllendi í Mið- og Norður-Evrópu. Blómin eru hvít og fimmblaða og vaxa á 15-30 sm löngum stilkum.
Stjörnusteibrjótur er algengur um allt Ísland, bæði á láglendi og hálendi.
Sláðu inn einkenni eða sjúkdóm og lestu um jurtir sem gætu hjálpað, sláðu jurt og sjáðu sjúkdóma og einkenni sem hún er notuð við.
* Allar upplýsingar eru byggðar á birtum vísindarannsóknum