Vetrarblóm (fræðiheiti: Saxifraga oppositifolia) er jurt af steinbrjótsætt sem ber rauð eða rauðfjólublá blóm. Vetrarblóm vex víða á norðurslóðum og til fjalla sunnar, t.d. í norðurhluta Bretlands, Ölpunum og í Klettafjöllunum.
Vetrarblóm vex í klettum, á melum og rindum. Það er algengt um allt Ísland.
Sprotar vetrarblóms eru jarðlægir og oft um 5 til 20 cm á lengd. Laufblöðin eru 3-4 mm og öfugegglaga. Blómin eru 10 til 15 mm í þvermál. Þau eru rauð eða rauðfjólublá.
Saxifraga oppositifolia ssp. ...
Sláðu inn einkenni eða sjúkdóm og lestu um jurtir sem gætu hjálpað, sláðu jurt og sjáðu sjúkdóma og einkenni sem hún er notuð við.
* Allar upplýsingar eru byggðar á birtum vísindarannsóknum